Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 6 Next »

Yfirlit

Ferli innlestrar fiskmarkaðareikninga er fremur einfalt.

Sækja skrá á vef RSF

Viðskiptamenn Reiknistofu Fiskmarkaða (RSF) geta farið á heimasvæðið sitt hjá stofunni og skrifað út XML skeyti.  Skeytin eru vistuð niður á aðgengilegan stað á tölvu eða neti hjá viðkomandi notanda. 

Innlestur fiskmarkaðareikninga (XML skrá)

XML skrá lesinn inn.

Skráar úrvinnslu

Eftir að skrá hefur verið lesinn inn þarf að vinna úr XML skjali. Það er gert með aðgeriðinni Skráar úrvinnsla - XML. Kerfið les þá sérhverja línu í XML skeytinu og athuga hvort varpanir séu til staðar.

Mynda reikninga og villuleita

Að lokum er myndað reikning og þá er hvorki hægt að lesa þennan sama reikning aftur inn í kerfið né reikning með sama innra númeri frá seljanda. Ef aðgerðin skilar villu þarf að villuleita innlesturinn með aðgerðinni Villuleit.

  • No labels