/
Frátekning - Næ ekki að sérstilla

Frátekning - Næ ekki að sérstilla

Vandamál

Ég er að reyna að sérstilla línurnar í frátektarforminu. Ég næ ekki að færa, fela að bæta við reitum.

image-20250314-095707.png

 

Lausn

Í öllum frátektargluggum í kerfinu þarf að fara sérstaka leið til þess að geta breytt línunum.

Smellið á ctrl + alt + F1, þá kemur grár hliðarborði. Smellið svo í línurnar sem á að breyta til þess að setja focus í þær.

image-20250314-101350.png

Page númerið er svo fært í linkinn:

image-20250314-101832.png
image-20250314-102106.png

Hér er hægt að sérstilla dálkana.

image-20250314-102022.png